Landssamband styður lögreglumann

Handtakan á Laugavegi.
Handtakan á Laugavegi.

„Við erum alls ekki sátt við þá ákvörðun Hæstaréttar að þyngja dóminn.“

Þetta segir Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumana, um þá niðurstöðu Hæstaréttar að þyngja refsingu yfir lögreglumanni sem stóð að umdeildri handtöku á Laugavegi í Reykjavík í júlí í fyrra.

„Okkur þykir þessi dómur fullharður, eins og við sögðum reyndar líka um dóm héraðsdóms þegar hann féll á sínum tíma,“ segir hann og bætir við að lögfræðingar lögreglumannsins séu sama sinnis, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.090 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »