Óveður dagsins í myndum

Fólk á gangi á Austurvelli.
Fólk á gangi á Austurvelli. Styrmir Kári

Óveður gekk yfir höfuðborgarsvæðið í dag með þeim afleiðingum að færð spilltist og margir sátu pikkfastir í umferðinni í lengri tíma. Ljósmyndarar mbl.is fóru um allar trissur að vanda, en lesendur mbl.is svöruðu kalli okkar svo um munar og sendu inn gríðarlegan fjölda mynda, sem margar rötuðu í þessa myndasyrpu.

Við þökkum kærlega fyrir þessar myndir, myndbönd og ábendingar.

mbl.is