Sparar þjóðinni á annan tug milljarða

Olíulækkun gæti þýtt enn lægri vexti.
Olíulækkun gæti þýtt enn lægri vexti. mbl.is/afp

Mikil lækkun bensínverðs sparar íslenskum heimilum, fyrirtækjum og útgerðinni samtals á annan tug milljarða króna í eldsneytiskostnað á ári.

Þetta er mat Sigurðar Inga Friðleifssonar, framkvæmdastjóra Orkuseturs, en útreikningarnir sem hann vísar til eru sýndir hér til hliðar.

Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, segir lækkun olíuverðs hafa áhrif til lækkunar verðbólgu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »