Hefði getað gefið á stuttermabolnum

Skjaldþingsstaðir ío Vopnafirði.
Skjaldþingsstaðir ío Vopnafirði. www.mats.is

„Það er ekkert nýtt að það sé gott veður hérna. Það var mjög hvasst og heitt, trúlega hefði ég getað farið út á stuttermabolnum að gefa.“

Þetta segir Jón Ingólfsson, bóndi á Skjaldþingsstöðum við Vopnafjörð, en þar fór hitinn upp í 16 gráður í gær.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Morgunblaðið greinir frá miklum hita á Skjaldþingsstöðum í desember því 1995 birtist grein um 15 gráða hita sem mældist þar og einnig árið 2002.

Veðurstofan spáir þokkalegu áramótaveðri. Gera má ráð fyrir sunnanátt með éljum á Suður- og Vesturlandi og léttskýjuðu norðvestanlands á gamlárskvöld.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.090 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »