54 lögfræðingar sóttu um hálft starf hjá útfararstofu

Alls sóttu 54 lögfræðingar um hálft starf lögfræðings hjá Útfararstofu kirkjugarðanna ehf.

Starfið mun aðallega felast í vinnu við gerð erfðaskráa og kaupmála ásamt því að aðstoða fjölskyldur við dánarbússkipti.

Elín Sigrún Jónsdóttir, lögfræðingur og framkvæmdastjóri Útfararstofu kirkjugarðanna, telur gæta misskilnings í afstöðu Lögmannafélags Íslands til áforma útfararstofunnar eins og greint var frá í Morgunblaðinu síðastliðinn fimmtudag. Hún segir að útfararstofan hyggist auka þjónustustig sitt og bjóða upp á þjónustu sem félli utan einkaréttar lögmanna.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert