Lýsing í 874 dómsmálum

874 mál voru höfðuð fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur vegna starfsemi fjármögnunarfyrirtækisins Lýsingar á fimm ára tímabili frá janúar 2010 til janúar 2015.

Þetta kemur fram í skýrslu sem Samtök iðnaðarins hafa látið taka saman. Í 661 tilviki voru gagnaðilar Lýsingar einstaklingar, í 210 tilvikum fyrirtæki og í þremur málum var gagnaðilinn íslensk stjórnvöld.

Í janúar á þessu ári voru enn óleyst 510 dómsmál tengd Lýsingu og var fyrirtækið til varnar í 392 þeirra, eða 77% tilvika, að því er fram kemur í umfjöllun um dómsmálin á hendur Lýsingu í ViðskiptaMogganum í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »