Seyra nýtist vel til uppgræðslu

Virk seyra var plægð niður í óræktarland sem fór að …
Virk seyra var plægð niður í óræktarland sem fór að gróa. mbl.is/Helgi Bjarnason

Seyra, fasta efnið úr rotþróm og frá skólphreinsistöðvum, nýtist vel sem lífrænn áburður.

Hrunamannahreppur og Landgræðslan gerðu tilraunir með nýtingu ómeðhöndlaðrar seyru til uppgræðslu sem báru góðan árangur.

Nú ætla sveitarfélög í uppsveitum Árnessýslu að stíga skrefi lengra og framleiða kalkblandaða seyru sem má dreifa beint á jörðina, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert