Rússar vilja kaupa sem fyrst

Makríllinn hefur selst vel.
Makríllinn hefur selst vel.

Garðar Svavarsson, deildarstjóri uppsjávarsviðs hjá HB Granda, segir að sala á makríl til Rússlands hafi verið með venjubundnum hætti nú fyrstu vikuna í ágúst.

Þar á bæjum séu menn ekki að láta mögulegar aðgerðir rússneskra yfirvalda hafa áhrif á starfseminu.

Hermann Stefánsson, framkvæmdastjóri Icelandic Pelagic dótturfélags Skinneyjar-Þinganes, segir að þrátt fyrir að ekki hafi verið selt út til Rússlands í síðustu viku, hafi sala verið góð í júli og fyrirtækið finni fyrir auknum áhuga viðskiptamanna sinna og vilja til þess að kaupa eins mikið og hægt sé sem fyrst ef til viðskiptabanns kæmi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert