Afríkulönd minnka höggið

Faxi RE á makrílmiðunum.
Faxi RE á makrílmiðunum. Ljósmynd/Viðar Sigurðsson

Talsvert af makríl hefur í ár farið til Egyptalands, Gana, Gabon og fleiri Afríkulanda. Þó að verð hafi lækkað talsvert hafa þessi viðskipti minnkað höggið af lokun markaða í Rússlandi.

Þetta segir Hermann Stefánsson, framkvæmdastjóra Iceland Pelagic, í umfjöllun um útflutning á afurðum makríls í Morgunblaðinu í dag.

Hann hefur áhyggjur af að þessir markaðir séu að mettast og því kunni að verða erfitt að selja afurðir það sem eftir er vertíðar. Fram undan sé sá tími þegar Rússar hafi að jafnaði borgað hæsta verðið, enda aukast gæði makrílsins eftir því sem líður á sumar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »