Ferðaþjónusta og vændi vaxa saman

Vændi eltir eftirspurn.
Vændi eltir eftirspurn. mbl.is/Styrmir Kári

Helgi Gunnlaugsson, afbrotafræðingur og prófessor í félagsfræði við HÍ, telur að aukinn straumur ferðamanna geti leitt til aukinnar eftirspurnar eftir kynlífsþjónustu og fíkniefnum.

Mælingar á kynlífshegðan sýna að ef fólk kaupir vændisþjónustu, þá er algengt að það geri það í ferðalögum, þegar það er fjarri heimkynnum sínum, að því er fram kemur í umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina