Þrjú útgerðarfélög fengu alls 21,5%

HB Grandi fékk stærstan kvótann.
HB Grandi fékk stærstan kvótann. mbl.is/Sigurður Bogi

Þau þrjú fyrirtæki sem mest fengu í úthlutun Fiskistofu á aflamarki í gær fengu samanlagt um 21,5% heildarmagnsins.

Fyrirtækin eru HB Grandi, Samherji og Þorbjörn hf.

Fimmtíu stærstu fyrirtækin fengu úthlutað sem nemur 86% af heildaraflamarki sem úthlutað var, en útgerðunum í heild fækkaði um 40 frá síðasta fiskveiðiári. Mestan afla einstakra skipa fékk Kaldbakur EA 1, að því er fram kemur í umfjöllun um úthlutunina í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.090 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »