Brynhildur selur Brák til Svíþjóðar

Brynhildur Guðjónsdóttir
Brynhildur Guðjónsdóttir mbl.is/Ásdís Ásgeirsdóttir

Leikkonan, leikstjórinn og leikskáldið Brynhildur Guðjónsdóttir hefur selt réttinn að einþáttungi sínum Brák til Dramaten, Konunglega leikhússins í Stokkhólmi.

Brák verður sett upp þar leikárið 2016-17.

„Þetta er saga sem á klárlega erindi við fleiri en okkur,“ segir hún í viðtali um þetta efni í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins sem út kom í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »