Ná ekki að fella dýr upp í öll veiðileyfin

Erfitt verður að veiða upp í kvótann.
Erfitt verður að veiða upp í kvótann. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Ólíklegt er að það takist að veiða öll þau hreindýr sem gefin voru leyfi til að veiða á þessu ári.

Veiðum á hreintörfum lýkur á morgun og veiðum á kúm á sunnudag.

Í gær var eftir að veiða um 80 tarfa. Um helmingur þeirra var á svæði 7 í Djúpavogshreppi. Þá var eftir að fella um 170 hreinkýr sem þarf að veiða í þessari viku, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »