Tunglmyrkvinn í nótt: myndskeið

Þeir sem vöktu eftir almyrkva á tungli í nótt urðu ekki fyrir vonbrigðum. Skýjahula sem stundum virtist líkleg til að spilla sjónarspilinu gerði það til allrar hamingju ekki og máninn skartaði sínu fegursta sveipaður rauðleitum bjarma.

mbl.is fylgdist með ferlinu við Rauðavatn.

Sjá einnig: Blóðrauður máni á himni.

mbl.is