Sigurjón í þriggja og hálfs árs fangelsi

Sigurjón, Steinþór og Elín.
Sigurjón, Steinþór og Elín.

Hæstiréttur dæmdi Sigurjón Þ. Árnason í þriggja ára og sex mánaða fangelsi í dag, en hann hafði áður verið sýknaður í héraðsdómi. Sigríður Elín Sigfúsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs bankans, var einnig sakfelld og dæmd í 18 mánaða fangelsi.

Í málinu voru Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, Sigríður Elín Sigfúsdóttir og Steinþór Gunnarsson ákærð, ýmist fyrir umboðssvik eða markaðsmisnotkun.

Sigurjón og Sigríður Elín voru sýknuð í héraði en Steinþór dæmdur í 9 mánaða fangelsi, þar sem sex mánuðir voru skilorðsbundnir. Hæstiréttur dæmdi Steinþór hins vegar til að sitja allan tímann óskilorðsbundið.

Frétt mbl.is: Steinþór dæmdur í fangelsi

Sig­ur­jón og Sig­ríður Elín voru ákærð í tveim­ur liðum, fyr­ir umboðssvik og markaðsmis­notk­un vegna sölu eig­in hluta­bréfa bank­ans til Imon ehf. og fullr­ar fjár­mögn­un­ar bank­ans á nefnd­um bréf­um.

Sig­ur­jón og Steinþór voru ákærðir í tveim­ur liðum, fyr­ir markaðsmis­notk­un tengsl­um við sölu eig­in bréfa til Imon og Aza­lea Resources Ltd.

Imon-málið sem svo er kallað tengd­ist sölu Lands­bank­ans á eig­in bréf­um til tveggja eign­ar­halds­fé­laga í lok sept­em­ber og byrj­un októ­ber árið 2008. Fé­lög­in tvö voru Imon ehf. og Aza­lea Resources Ltd.

Til stóð að Lands­bank­inn fjár­magnaði kaup­in og hefðu þrett­án millj­arðar króna verið lánaðir til fé­lag­anna ef allt hefði gengið eft­ir. Hins veg­ar varð „aðeins“ af einni lán­veit­ingu af þrem­ur, upp á fimm millj­arða króna til Imon. Engu að síður voru hlutabréf færð inn á félögin í öllum tilvikum og Kaup­höll­inni til­kynnt um viðskipt­in. Hélt sak­sókn­ari því fram að það hefði verið gert til að blekkja markaðinn. Fjár­fest­ar hafi komið inn í bank­ann sem ekki voru til­bún­ir að leggja fram nein­ar trygg­ing­ar, engu að síður hafi eigna­laus fé­lög þeirra fengið hluta­bréf fyr­ir millj­arða króna.

Ákæruvaldið fór fram á ekki minna en fimm ára fangelsi yfir Sigurjóni og ekki minna en fjögurra ára fangelsi yfir Elínu og Steinþóri. Bæði Steinþór og ríkissaksóknari áfrýjuðu héraðsdómnum til Hæstaréttar, en aðalmeðferð í málinu var í september.

Hæstiréttur
Hæstiréttur mbl.is/Kristinn
Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, var sýknaður í Imon-málinu ...
Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, var sýknaður í Imon-málinu í héraði. mbl.is/Þórður
mbl.is

Bloggað um fréttina

Innlent »

„Þetta eru auðvitað ánægjuleg tíðindi“

17:06 „Þetta eru auðvitað ánægjuleg tíðindi,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í samtali við mbl.is innt eftir viðbrögðum hennar við þeirri ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands í morgun að lækka vexti um 0,5% í 4%. Meira »

Drífa á þingi Evrópusambands verkalýðsfélaga

16:29 Drífa Snædal, forseti ASÍ, ávarpaði þing Evrópusamband verkalýðsfélaga (ETUC) í gær þar sem rætt var um þann kafla í aðgerðaráætlun ETUC sem fjallar um „Traustara lýðræði og betri framtíð í Evrópu fyrir vinnandi fólk“. Meira »

Datt aldrei í hug að þagga niður

16:23 Þingmenn Miðflokksins þökkuðu starfsfólki Alþingis fyrir að hafa staðið vaktina vel undanfarna daga og nætur. Þetta kom fram undir liðnum störf þingsins en umræða um þriðja orkupakkann stóð yfir í alla nótt og fram undir morgun. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson óskaði eftir betri tímastjórn. Meira »

Málsmeðferð harðlega gagnrýnd

15:44 Liðsmenn Sigur Rósar greiddu 76,5 milljónir króna vegna álagsbeitingar ríkisskattstjóra eftir að breytingar voru gerðar á opinberum gjöldum þeirra undir lok síðasta árs. Meira »

Þungbært að sitja undir ásökunum

15:30 „Það er starfsmönnum skrifstofu Alþingis þungbært að sitja undir ásökunum um að greiða tilhæfulausa reikninga og gæta ekki að meðferð almannafjár,“ segir í yfirlýsingu frá skrifstofu Alþingis í tilefni af umræðu á þingfundi í gær þar sem því hafi verið haldið fram að rökstuddur grunur væri um að Ásmundur Friðriksson alþingismaður hefði dregið sér almannafé. Meira »

Öll félög samþykktu nema eitt

14:45 Öll aðildarfélög Samiðnar hafa samþykkt nýgerða kjarasamninga nema Félag járniðnaðarmanna á Ísafirði. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Samiðn. Meira »

Tafir vegna fræsunar og malbikunar

14:30 Töluverðar umferðartafir hafa orðið vegna fræsunar og malbikunar fráreinar af Skeiðarvogi niður á Miklubraut til austurs.  Meira »

Mun fleiri orðið fyrir ofbeldi

14:30 „Hlutfall barna sem hefur orðið fyrir kynferðislegu eða líkamlegu ofbeldi [er] mun hærra en ég held að almenningur og samfélagið gera sér grein fyrir,“ segir Hjördís Þórðardóttir, hjá UNICEF um rannsókn á ofbeldi í lífi barna sem kynnt var í dag. Samtökin vilja sjá tölurnar nýttar í aðgerðir. Meira »

„Það þarf sterka vöðva til að stjórna þessu!“

14:25 Langar biðraðir mynduðust á Reykjavíkurflugvelli í gærkvöldi þegar fimm DC-3 vélar voru sýndar almenningi.   Meira »

Ræddi um uppgang öfgaafla í Evrópu

13:58 Uppgangur öfgaafla í Evrópu og það pólitíska umhverfi sem slík öfl hafa sprottið úr var á meðal þess sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fjallaði um í ræðu sinni á opnun alþjóðlegrar ráðstefnu á sviði kynjafræða í dag. Meira »

Ástráður meðal umsækjenda um dómarastöðu

13:53 Ástráður Haraldsson héraðsdómari er einn þeirra sem sóttu um embætti landsréttardómara. Embættið var auglýst laust eftir að Vilhjálmur H. Vilhjálmsson sagði starfi sínu lausu í byrjun mánaðarins vegna aldurs. Ástráður staðfestir þetta við mbl.is. Meira »

Efling vill ábendingar um vanefndir

13:43 Efling – stéttarfélag hefur fengið ábendingar um að fyrirtæki hafi brugðist við launahækkunum í nýjum kjarasamningi með því að taka af starfsfólki bónusa, aukagreiðslur og ýmiss konar hlunnindi. Meira »

Féll sex metra í vinnuslysi

13:15 Karlmaður um tvítugt féll hátt í sex metra í vinnuslysi í Kópavogi um ellefuleytið í morgun.  Meira »

Sumarið er komið því malbikun er hafin

13:09 „Þegar sólin fer að skína og hlýnar í veðri þá fer þetta af stað. Allt mjög hefðbundið,“ segir Birkir Hrafn Jóakimsson, verkfræðingur og verkefnastjóri viðhalds hjá Vegagerðinni, spurður um malbikunarvinnu sumarsins. Meira »

Skuldir ekki flokkaðar eftir loftförum

12:03 Skuldir flugrekenda við Isavia eru ekki flokkaðar eftir loftförum. Það þýðir að Isavia getur ekki sagt nákvæmlega hver skuld hverrar og einnar flugvélar er við félagið, heldur þyrfti matsgerð til að finna út úr því. Þetta kom fram í máli Gríms Sigurðssonar, lögmanns Isavia, í héraðsdómi í dag. Meira »

„Sig­ur fyr­ir lífs­kjör allra Íslend­inga“

11:59 „Ég er mjög ánægður með það skref sem peningastefnunefnd stígur í dag. Það er mjög mikilvægt,“ segir Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, í samtali við mbl.is. Meira »

Gæti komið upp „réttarfarsklessa“

11:51 Grímur Sigurðsson, lögmaður Isavia, fer fram á að aðfararbeiðni flugvélaleigufyrirtækisins ALC gegn Isavia verði vísað frá dómi. Telur hann að sú staða geti komið upp að Landsréttur og héraðsdómur komist að mismunandi niðurstöðu í sama málinu. Væri þá komin upp eins konar „réttarfarsklessa“. Meira »

„Gríðarlega ánægjuleg tíðindi“

11:50 „Þetta eru bara gríðarlega ánægjuleg tíðindi og er það vægt til orða tekið,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, í samtali við mbl.is vegna ákvörðunar peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands að lækka vexti í 4% úr 4,5%. Meira »

Hæstiréttur hafnar beiðni Steinars Berg

11:43 Hæstiréttur hefur hafnað beiðni Steinars Berg Ísleifssonar eftir leyfi dómstólsins til að áfrýja dómi Landsréttar sem í apríl sýknaði Ríkisútvarpið af kröf­um Stein­ars. Hann krafði RÚV um miska­bæt­ur og af­sök­un­ar­beiðni vegna end­ur­varps á um­mæl­um tón­list­ar­manns­ins Bubba Mort­hens í þætt­in­um Popp- og rokk­saga Íslands. Meira »
Jöklar - Hús fyrir ferðaþjónustu
Jöklar hafa átt miklu fylgi að fagna frá því þau komu fyrst á sjónarsviðið, vori...
Sumarhús í Biskupstungum, Velkomin...
Eigum laust í MAI - Leiksvæði og fallegt umhverfi. Stutt að Geysi, Gullfossi og ...
Vatnshitarar fyrir sumarhús.
Ýmsar gerðir af vatnshiturum 3300w til 21000w fyrir sumarhús, þessi búnaður er f...
HRINGSTIGAR _ HRINGSTIGAR
Hringstigar, úti sem inni. Þvermál 120, 130, 140, 150, 160, 170 cm og sérsmíði í...