Borgarfulltrúar verða 23 árið 2018

Þrengra verður um fulltrúana í salnum eftir næstu kosningar. Einnig …
Þrengra verður um fulltrúana í salnum eftir næstu kosningar. Einnig þarf að útvega nýjum fulltrúum skrifstofur í nágrenni ráðhússins. mbl.is/Styrmir Kári

Borgarfulltrúum í Reykjavík fjölgar um 8 á næsta kjörtímabili. Þeir eru 15 en verða 23.

Fjölgunin er í samræmi við nýleg sveitarstjórnarlög. Sveitarfélög með yfir 100.000 íbúa skulu hafa 23–31 í sveitarstjórn.

Fjölgun borgarfulltrúa átti að koma til framkvæmda 2014 en var frestað um eitt kjörtímabil, að því er fram kemur í fréttaskýringu um þessa breytingu í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina