Frakklandsforseti við Sólheimajökul

Ólafur Ragnar og Dorrit voru með í för.
Ólafur Ragnar og Dorrit voru með í för. mbl.is/Ragnar Axelsson

François Hollande, forseti Frakklands, er hér á landi til að taka þátt í og flytja stefnuræðu á Hring­borði Norður­slóða – Arctic Circle sem sett var í dag í Hörpu. 

Hollande kom til landsins eftir hádegi í dag og var honum flogið með þyrlu á Jökulsárlón þar sem hann kynnti sér áhrif hlýnandi loftslags og bráðnun jökla á Íslandi.

Hollande kom beint af leiðtoga­fundi Evr­ópu­sam­bands­ins og flyt­ur nú stefnuræðu þings­ins þar sem hann ger­ir grein fyr­ir mik­il­vægi Norður­slóða með til­liti til nýrra samn­inga um lofts­lags­mál sem fram fara í Par­ís í des­em­ber.

Hollande gaf sér tíma til að ræða við fjölmiðla.
Hollande gaf sér tíma til að ræða við fjölmiðla. mbl.is/Ragnar Axelsson
mbl.is