Harpa og Leifsstöð í fánalitum Frakklands

Þotueggið við Leifsstöð er lýst upp með frönsku fánalitunum.
Þotueggið við Leifsstöð er lýst upp með frönsku fánalitunum. Ljósmynd/Isavia

Harpa er komin í frönsku fánalitina og klæðist þeim áfram næstu dagana. Sama má segja um Leifsstöð sem hefur verið sveipuð bláu, hvítu og rauðu.

Hún skipar sér þar með í hóp fjölda kennileita víða um heim sem sveipuð eru fánalitum Frakklands til minningar um fórnarlömb skot- og sprengjuárásanna í gærkvöldi og til stuðnings við Frönsku þjóðina. 129 eru látnir og 99 alvarlega særðir eftir árásirnar.

Ghelamco Arena í Gentí Belgíu.
Ghelamco Arena í Gentí Belgíu. AFP
The Palace Albania í Belgrad.
The Palace Albania í Belgrad. AFP
KL Turninn í Malasíu.
KL Turninn í Malasíu. AFP
Ráðhús Sidney.
Ráðhús Sidney. AFP
Óperuhúsið í Sidney.
Óperuhúsið í Sidney. AFP
The Oriental Pearl TV Tower í Sjanghaí.
The Oriental Pearl TV Tower í Sjanghaí. AFP
The High Roller Í Las Vegas.
The High Roller Í Las Vegas. AFP
Taipei 101 byggingin í Taipei.
Taipei 101 byggingin í Taipei. AFP
One World Trade Center í New York.
One World Trade Center í New York. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert