30 bíla röð, árekstur og góðverk

Það gekk á ýmsu í umferðinni í morgun þegar óveðrið gekk yfir höfuðborgarsvæðið. Um 30 bílar biðu í röð við aðrein af Suðurlandsvegi inn á Vesturlandsveg  og árekstur varð í Garðabænum. Annars var fólk afar hjálplegt og aðstoði þá sem vou í ógöngum m.a. mann í hjólastól á leið í strætó í Mjóddinni.

mbl.is var á ferðinni.

mbl.is

Bloggað um fréttina