Íslensk tunga á stutt eftir

Úlfar Erlingsson.
Úlfar Erlingsson. mbl.is/Styrmir Kári

Úlfar Erlingsson, forstöðumaður tölvuöryggisrannsókna hjá Google, segir íslenskuna vera nánast dauða og ekki koma til með að lifa mikið lengur enda alast íslensk börn upp í ensku umhverfi.

Er íslenskan, að sögn hans, í sambærilegri stöðu og velska á Bretlandi, að því er fram kemur í fréttaskýringu um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

„Þetta er augljóst í augum allra þeirra sem eiga ung börn sem alast upp við að horfa á myndefni á YouTube eða Netflix. Tæknibylting nútímans býður hins vegar upp á að tölvan fari í hlutverk eins konar babelfisks sem túlkað getur sjálfkrafa fyrir okkur,“ segir Úlfar. í samtali við Morgunblaðið.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »