Hindra verður að samningar opnist

Þorsteinn Víglundsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
Þorsteinn Víglundsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. mbl.is/Ómar

Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri SA, reiknar með að viðræður samtaka á vinnumarkaði haldi áfram á næstunni og að viðræður við stjórnvöld verði teknar upp á nýjan leik.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segist Þorsteinn vona að mönnum auðnist að skapa meiri frið á vinnumarkaði á þessu ári en því síðasta.

Ekki væri langur tími til stefnu ef koma á í veg fyrir að samningar opnist í febrúar vegna forsendubrests.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert