FME segir svör fjármálaráðuneytisins ekki standast

Í árslok 2009 var ákveðið að Kaupþing eignaðist 87% í …
Í árslok 2009 var ákveðið að Kaupþing eignaðist 87% í Arion banka. mbl.is/Ómar Óskarsson

Fjármálaeftirlitið hafnar þeirri skýringu fjármála- og efnahagsráðuneytisins að tafir á vettvangi stofnunarinnar hafi valdið því að ríkissjóður sitji uppi með 2,5 milljarða vaxtakostnað í tengslum við stofnun og endurfjármögnun Arion banka á árunum 2008 til 2010.

Þetta kemur fram í svari FME til Morgunblaðsins í kjölfar þess að blaðið greindi frá skýringum fjármálaráðuneytisins á því af hverju kostnaðurinn féll á ríkið sem seljanda en ekki slitabúið sem kaupanda.

Ráðuneytið heldur því fram að kostnaðurinn hafi fallið á ríkissjóð þar sem tafir hafi orðið á því að FME veitti slitabúi Kaupþings heimild til að fara með ráðandi hlut í Arion banka, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert