Verktakar sýni teikningarnar miklu fyrr

Á myndinni t.v. má sjá hvar aðgengi verður að sameiginlegum …
Á myndinni t.v. má sjá hvar aðgengi verður að sameiginlegum bílakjalla Hörpu og Hafnartorgs. PK arkitektar

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir ótækt að verktakar geti beðið með að sýna teikningar af fyrirhuguðum byggingum þangað til rétt áður en ætlunin er að samþykkja útlitið.

Það sé sérstaklega mikilvægt að breyta þessum vinnubrögðum þegar uppbygging í miðborg Reykjavíkur er annars vegar.

Tilefnið er fyrirhugaðar byggingar á svonefndu Hafnartorgi, norðan Lækjartorgs, í miðborg Reykjavíkur. Myndir af húsunum birtust ekki í fjölmiðlum fyrr en í byrjun þessa árs, eða mánuði eftir að skipulagsyfirvöld samþykktu uppbygginguna 8. desember.

Sigmundur Davíð telur þá sem ætla að byggja upp Hafnartorgið verða að hlusta á gagnrýni sem fram hefur komið á verkefnið og endurhanna reitinn með hliðsjón af þeim sjónarmiðum. 

Taka verði tillit til sögunnar

Ósammála sýn forsætisráðherra

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »