Nammiskeiðarnar þekkt smitleið

Áhöld á nammibörum í matvöruverslunum eru smitleið, samkvæmt rannsókn.
Áhöld á nammibörum í matvöruverslunum eru smitleið, samkvæmt rannsókn. mbl.is/Árni Sæberg

Áhöld á nammibörum í matvöruverslunum eru smitleið, samkvæmt rannsókn.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir vandséð hvernig hægt sé að koma í veg fyrir að smit berist á milli fólks á slíkum stöðum þar sem margir handleiki sömu áhöldin.

Óskar Ísfeld Sigurðsson hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur segir mikilvægt að áhöldin séu ekki látin liggja í sælgætinu. Nauðynlegt sé að þrífa þau reglulega og hafa til skiptanna. Talsvert eftirlit sé haft með nammibörum þar sem m.a. sýni séu tekin. Komi í ljós að einhverju sé ábótavant séu gerðar kröfur um úrbætur.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert