Verkfall veldur tjóni hjá Air Atlanta

Hannes Hilmarsson, forstjóri Air Atlanta.
Hannes Hilmarsson, forstjóri Air Atlanta. Ljósmynd/Air Atlanta

Verkfall flugvirkja hjá Samgöngustofu hefur nú þegar valdið því að seinkun er orðin á skráningu tveggja nýlegra Boeing 747-400 flugvéla sem eru þær nýjustu í flugflota félagsins.

„Ef þessar flugvélar komast ekki í rekstur á þeim tíma sem áætlað var mun félagið verða fyrir miklu fjárhagslegu tjóni.

Ennfremur mun orðspor félagsins bíða hnekki og áralöngum viðskiptasamböndum stefnt í voða,“ segir Hannes Hilmarsson, forstjóri Air Atlanta í umfjöllun um mál þetta í ViðskiptaMogganum í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert