Segir ljóst að breytinga sé þörf innan Samfylkingarinnar

Helgi Hjörvar.
Helgi Hjörvar. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Helgi Hjörvar, alþingismaður Samfylkingarinnar, segir stöðu flokksins alvarlega. „Það er ljóst að við þurfum að gera breytingar,“ segir Helgi.

Í fréttaskýringu um ástandið í flokknum segir Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði við HA, stöðu Árna Páls Árnasonar, formanns Samfylkingarinnar, vera erfiða og að greinilegt sé að Árni Páll sé óviss um framtíð sína innan flokksins.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert