Ferðamenn sjást varla í Vestmannaeyjum

Vestmannaeyjar
Vestmannaeyjar mbl.is/Árni Sæberg

„Það er í raun skelfilegt að hafa ekki höfnina í meiri notkun. Þetta er upp á líf og dauða fyrir okkur,“ segir Magnús Bragason, hótelstjóri Hótels Vestmannaeyja.

Ferðaþjónustufyrirtæki í Vestmannaeyjum fá ekki þann straum ferðamanna til sín sem farið hefur um Suðurland í vetur, segir hann í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Á meðan Herjólfur siglir ekki frá Landeyjahöfn fara nánast engir ferðamenn til Eyja.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert