Íbúar á Akureyri eru ósáttir við saltpækilinn

Íbúar Akureyrar eru margir ósáttir við saltnotkun.
Íbúar Akureyrar eru margir ósáttir við saltnotkun. mbl.is/Skapti Hallgrímsson

Rúmlega eitt þúsund manns hafa skrifað undir beiðni til Akureyrarbæjar um að hætta að nota salt á götur bæjarins.

Undirskriftalistinn fór í loftið á mánudag en einnig hefur verið stofnuð síða á Facebook undir heitinu „Við viljum saltið burt af götum Akureyrar“. Þar hafa 1.700 líkað við síðuna.

Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri, segir bæinn koma í veg fyrir svifryksmengun með því að nota saltið en Haukur Már Ingólfsson, skoðunarmaður hjá Tékklandi, bendir á að járn í og við bremsuprófarann sé orðið brúnt af ryði.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »