Innlendar búvörur kosta 68% meira

Verð á mjólkurvörum reynist tvöfalt hærra en ef innflutningur væri …
Verð á mjólkurvörum reynist tvöfalt hærra en ef innflutningur væri frjáls og heimsmarkaðsverð fengi að ráða, sem er vísbending um óhagkvæmt kerfi. mbl.is/Guðmundur Rúnar

„Búvörur hér á landi eru 68% dýrari frá bændum en á heimsmarkaðsverði,“ segir Ásgeir Friðrik Heimisson, hagfræðingur við Hagfræðistofnun HÍ.

Þetta er meðal niðurstaðna í skýrslu sem unnin var fyrir Samtök atvinnulífsins um landbúnaðarkerfið og sagt er frá á vefsíðunni Rómur.

Í samtali við ViðskiptaMoggann í dag segir Ásgeir, að samkvæmt mati OECD sé afurðaverð frá bændum hér á landi mun hærra en heimsmarkaðsverð, sé miðað við stuðul sem sýnir afurðaverð til bænda sem hlutfall af innflutningsverði. Með búvörum er átt við mjólkurvörur, nautgripi, svínakjöt, fuglakjöt, kindakjöt og egg.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »