Afsláttur fyrir að segja til morðingja

Baltasar Kormákur Samper.
Baltasar Kormákur Samper. mbl.is/Golli

Baltasar Kormáki, höfundi spennuþáttanna Ófærðar, var á dögunum boðinn afsláttur í kjörbúð gegn því að hann ljóstraði upp um morðingjann í þáttunum.

Hann hafnaði því góða boði, að því er fram kemur í viðtali við Baltasar í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins.

„Svo ódýr er ég ekki.“ Baltasar segir þetta til marks um gríðarlegan áhuga á þáttunum, þeir hafi sameinað þjóðina fyrir framan skjáinn á tímum þegar línuleg dagskrá átti að vera dauð.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert