Ekki einkavæðing, segir ráðherra

Þrjár nýjar heilsugæslustöðvar verða jafnvel opnaðar á árinu. Nýtt fjármögnunarlíkan …
Þrjár nýjar heilsugæslustöðvar verða jafnvel opnaðar á árinu. Nýtt fjármögnunarlíkan leiðir til betri þjónustu að sögn ráðherra. mbl.is/Árni Sæberg

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra segir að nýtt fyrirkomulag heilsugæslustöðva feli ekki í sér einkavæðingu.

„Þvert á móti ætlar ríkið að hafa afskipti af þessum rekstri,“ segir hann.

Bæði Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, og Sigríður I. Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segjast andvígar þessum áformum og stjórn BSRB hefur mótmælt þeim, að þvíæ er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert