Meiri orkuframkvæmdir

Landsvirkjun hyggur á stækkun Búrfellsvirkjunar.
Landsvirkjun hyggur á stækkun Búrfellsvirkjunar. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Helstu framkvæmdaaðilar hins opinbera tilkynntu á útboðsþingi Samtaka iðnaðarins (SI) í gær áformaðar framkvæmdir á þessu ári fyrir tæpa 100 milljarða króna.

Þetta er veruleg aukning frá því í fyrra, þegar kynntar voru framkvæmdir á útboðsþingi upp á 58,5 milljarða.

Landsvirkjun áætlar að framkvæma fyrir um 20 milljarða króna. Þar á eftir koma Isavia, Landsnet og Framkvæmdasýsla ríkisins, sem eru með áform um framkvæmdir upp á 11-12 milljarða króna hvert, að því er fram kemur í umfjöllun um áform þessi í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert