Neikvæð áhrif á birkiskóg

Yfirlitsmynd sem sýnir áætlaðan virkjanakost í Biskupstungum.
Yfirlitsmynd sem sýnir áætlaðan virkjanakost í Biskupstungum. Mynd/Mannvit

Áhrif fyrirhugaðrar Brúarvirkjunar í efrihluta Tungufljóts eru metin talsvert neikvæð fyrir ásýnd frá frístundabyggð á bökkum fljótsins.

Einnig þarf að eyða birkiskógi á um fjórum hekturum lands og raska votlendi og eru þau áhrif einnig metin talsvert neikvæð.

Önnur áhrif á gróðurlendi og vatnalíf eru metin nokkuð neikvæð en áhrif á aðra þætti óveruleg, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag. HS Orka hyggst reisa allt að 9,9 MW rennslisvirkjun í efrihluta Tungufljóts í Biskupstungum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert