Ein af kyrrsettum flugvélum SAS

Bombardier-vélin sem Flugfélag Íslands tók í notkun fyrir skömmu.
Bombardier-vélin sem Flugfélag Íslands tók í notkun fyrir skömmu. Hörður Geirsson

Bombardier-vél Flugfélags Íslands sem lenti í Keflavík vegna bilunar í vængbörðum fyrr í dag er ein af þremur nýjum vélum sem fyrirtækið keypti frá SAS fyrir skömmu.

Flugvélarnar voru kyrrsettar af SAS árið 2007 vegna vandamála með lendingarbúnað.

Flugvélarnar eru af tegundinni Bombardier Q-400 og er vélin sem lenti í Keflavík sú eina sem Flugfélag Íslands hefur tekið í notkun.

Frétt mbl.is: Vængbörð vélarinnar endurstillt 

Frétt mbl.is: Lenti í Keflavík vegna bilunar

Frétt mbl.is: Markar tímamót í innanlandsflugi

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert