Lifandi blús í miðbænum

Blúshátíð í Reykjavík hófst í dag kl. 14 með Blúsdegi í miðborginni. Boðið var upp á lifandi blús víða á Skólavörðustígnum.

Með fréttinni fylgja nokkrar myndir sem ljósmyndari mbl.is tók á Skólavörðustígnum í dag. 

Á morgun, sunnudag, verður dagskrá á Borgarbókasafninu þar sem Chicago Beau, Árni Þórarinsson, Einar Kárason og Ólafur Gunnarsson segja blússögur og þá verður einnig boðið upp á lifandi tónlist. 

Blúshátíð í Reykjavík

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert