Fjöldi trúarviðburða yfir páskahátíðina

Víða er þétt páskadagskrá í kirkjum.
Víða er þétt páskadagskrá í kirkjum.

Fjölgun hefur orðið á viðburðum yfir páskahátíðina, en líklega hefur framboðið aldrei verið jafn mikið og nú.

Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, segir nútímamanninn þyrsta í kyrrð, hugarró og íhugun um lífið og tilveruna. Því fari trúarviðburðum um páska fjölgandi frá ári til árs.

Passíusálmar Hallgríms Péturssonar verða víða fluttir á morgun, m.a. í Grafarvogskirkju, Hallgrímskirkju og Sauðárkrókskirkju. Einnig verður farið í píslargöngu m.a. umhverfis Mývatn, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þessi í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert