Þurrt og hlýtt um páskana sunnantil

Allhvöss norðaustlæg átt með éljum verður um páska sunnan- og …
Allhvöss norðaustlæg átt með éljum verður um páska sunnan- og vestantil. mbl.is/Styrmir Kári

Útlit er fyrir að veður verði bjart og þurrt sunnanlands um páskana og hitatölur á bilinu 0 til 5 stig og lítill vindur.

Nokkuð verður um él á Norður- og Vesturlandi á morgun og á Norðausturlandi á laugardag, annars bjart með köflum.

Á páskadag kólnar í veðri með allhvassri og norðaustlægri átt og éljum, þurrt og bjart sunnan- og vestantil.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert