Fjögur egg í svartþrastarhreiðrinu

Svartþrastarhreiðrið er nosturslega gert og fóðrað.
Svartþrastarhreiðrið er nosturslega gert og fóðrað. Ljósmynd/Snævarr Örn Georgsson

Svartþröstur var búinn að verpa fjórum eggjum í hreiður í Garðabæ á annan dag páska.

Snævarr Örn Georgsson sá hreiðrið fyrst á pálmasunnudag, 20. mars. Það var þá fóðrað og tilbúið, en tómt.

„Þeir verpa venjulega einu eggi á sólarhring þar til þeir eru fullorpnir og þá leggjast þeir á,“ segir Snævarr í Morgunblaðinu í dag. Svartþrösturinn verpur 3-5 eggjum, samkvæmt fuglavef Námsgagnastofnunar. Snævarr segir að svartþrösturinn verpi gjarnan snemma.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert