Flestir hundar týnast á laugardögum

Fjörmiklir ferfætlingar.
Fjörmiklir ferfætlingar. mbl.is/Styrmir Kári

Í síðasta mánuði var auglýst eftir 115 týndum hundum á ýmsum vefsíðum.

Guðfinna Kristinsdóttir, sem hefur umsjón með vefsíðunni Hundasamfélagið, hefur tekið saman slíkar auglýsingar og m.a. komist að því að flestir hundar týnast á laugardögum, að því er fram kemur í umfjöllun um hundahvarf í Morgunblaðinu í dag.

Talsverður munur er á því gjaldi sem sveitarfélög taka fyrir að handsama hunda og er stundum hærra gjald fyrir „síbrotahunda“ sem týnast oft.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »