Sigmundur Davíð kemur í næstu viku

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Hjálmar Bogi Hafliðason.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Hjálmar Bogi Hafliðason. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins og fv. forsætisráðherra, mun að öllu óbreyttu taka að nýju sæti á Alþingi eftir fjarveru.

„Þingsetan átti að vera þrjár vikur hið minnsta, en þær verða sjö. Ég býst við að þessu ljúki um næstu helgi,“ segir Hjálmar Bogi Hafliðason á Húsavík sem setið hefur á Alþingi að undanförnu sem varamaður Sigmundar Davíðs.

Aðspurður hvort Sigmundur Davíð eigi að snúa aftur segist Hjálmar Bogi ekki að hafa skoðun á því.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert