Eigendur flugskýla neita að gefast upp

Sigurður Ingi Jónsson, einn eigenda Þyts við Fluggarða, sem á …
Sigurður Ingi Jónsson, einn eigenda Þyts við Fluggarða, sem á tvö flugskýli í Fluggörðum, þar sem eru samtals þrettán flugskýli. mbl.is/RAX

„Baráttunni hjá okkur er hvergi nærri lokið. Það er ekki búið að henda okkur út og það er ekki búið að ganga að okkur, eigendum skýlanna.“

Þetta segir Sigurður Ingi Jónsson, hluthafi í flugklúbbnum Þyt í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Kröfu eigenda 13 flugskýla á Reykjavíkurflugvelli um ógildingu á deiliskipulagi flugvallarins var hafnað. Þeir segja hefðarrétt nú hafa myndast og neita að gefast upp.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert