Engin lausn í sjónmáli

Tónlistarkennarar segja „himinhrópandi tómlæti“ í garð tónlistarmenntunar.
Tónlistarkennarar segja „himinhrópandi tómlæti“ í garð tónlistarmenntunar. mbl.is/Skapti Hallgrímsson

Ekkert hefur þokast í samkomulagsátt í kjaradeilu Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum (FT) og sveitarfélaganna. Samningar þeirra hafa nú verið lausir frá 31. október í fyrra.

Sáttafundur sem boðað var til í fyrradag skilaði ekki árangri en talsmenn félagsins binda þó vonir við að meiri hreyfing komist á málið eftir að ríkissáttasemjari tók deiluna að sér.

„Við vonumst til þess að það verði marksvissari vinnubrögð og betur haldið á spilunum,“ segir Dagrún Hjartardóttir, stjórnarmaður í FT, í umfjöllun um kjaradeilu þessa í Morgunblaðinu í dag. Ekki hefur verið boðað til nýs sáttafundar í deilunni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »