Búrekstur minnkar og fleiri jarðir eru í eigu auðmanna

Veitt í Selá. Bændur í Vopnafirði minnka búrekstur og láta …
Veitt í Selá. Bændur í Vopnafirði minnka búrekstur og láta rentur af ám duga. Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Einungis er fullur búrekstur á um fjórðungi þeirra lögbýla sem eru skráð með búrekstur í Vopnafirði.

Ein helsta ástæða þess er að auðmenn hafa keypt fjölda jarða á svæðinu og eiga þær veiðirétt að Selá, Hofsá, Sunnudalsá og Vesturdalsá. Einnig hafa margir bændur minnkað umsvif sín og látið rentur af ánum duga að hluta til eða að öllu leyti.

Björn Halldórsson rekur ásamt fleirum stærsta búið á svæðinu. Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segist hann ekki vera sérstaklega bjartsýnn á að búrekstur verði á jörðunum í framtíðinni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »