Búist við framhaldi á viðræðum eftir jól

Framhald verður á viðræðum.
Framhald verður á viðræðum. mbl.is/Ófeigur Lýðsson

Stjórnarmyndunarviðræðum Bjartrar framtíðar, Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar verður haldið áfram eftir jól.

Þetta segja þeir Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, og Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar. „En það er ekki búið að leggja neinar línur,“ segir Óttarr í Morgunblaðinu í dag.

Í samtali í blaðinu í dag segir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, það hafa reynst vel að hvíla viðræður á meðan Alþingi lyki störfum. Ekki sé óhugsandi að stjórn verði mynduð þannig að enginn leiði viðræðurnar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »