Stóri vinningurinn fyrndur

„Ekki er búið að stemma alla ósótta vinninga fyrir árið 2016 og því get ég ekki gefið upp nákvæma tölu en þetta er um ein og hálf til tvær milljónir á mánuði að meðaltali sem er ósótt,“ segir Stefán Konráðsson, framkvæmdastjóri Íslenskrar getspár.

„Þetta eru gjarnan minni vinningar á miðum sem keyptir eru með peningum, en ósóttum vinningum hefur fækkað mikið með aukinni tækni, þ.e.a.s áskriftum í gegnum netið og kaupum á miðum með debet- og kreditkortum,“ bætir Stefán við í Morgunblaðinu í dag.

Risavinningur fyrndist á árinu 2016 en eigandi vinningsins fannst ekki. „Þarna var um 20 milljóna króna vinning að ræða sem fimm einstaklingar gerðu kröfu til en enginn miði fannst.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert