Eiga að mæta lesin á næsta fund

„Forsætisráðherra var að kynna okkur vinnubrögð fyrir nýja ráðherra,“ sagði Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra að loknum fyrsta ríkisstjórnarfundinum í morgun. Allir ráðherrar fengu þykkar handbækur um störf ráðherra. „Við eigum að mæta lesin í þessu á fund í næstu viku,“ sagði Benedikt.

mbl.is ræddi stutt við Benedikt eftir hans fyrsta ríkisstjórnarfund í morgun.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert