Gagnrýnir breytingar forsætisnefndar

Gylfi Arinbjörnsson forseti ASÍ gagnrýnir þingið vegna úrskurðar kjararáðs.
Gylfi Arinbjörnsson forseti ASÍ gagnrýnir þingið vegna úrskurðar kjararáðs. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, segir dapurlegt að Alþingi ætli eingöngu að mæta gagnrýni á úrskurð kjararáðs með því að taka á kostnaðargreiðslum einum saman.

Launahækkun þingmanna verði engu að síður 28-35%, segir Gylfi í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Segir Gylfi launabreytingarnar ekki vera í samræmi við launaþróun.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert