Tilnefningar til Edduverðlauna

Frá Edduverðlaununum í fyrra.
Frá Edduverðlaununum í fyrra. Styrmir Kári

Tilnefningarnar til Edduverðlaunanna voru kynntar í Bíó Paradís í dag. Þá var um leið frumsýnd nýja Eddu verðlaunastyttan ásamt því sem kynntur var nýr flokkur, sjónvarpsefni ársins. Mun almenningur kjósa um þann flokk.

Frestur til að skila inn verkum í Edduna rann út í byrjun janúar. Þegar upp var staðið höfðu framleiðendur sent alls 92 verk inn í keppnina. Að auki voru nöfn 178 einstaklinga, sem unnu við öll þessi kvikmynda- og sjónvarpsverk, send inn í fagverðlaun Eddunnar. Gjaldgeng voru verk sem voru frumsýnd opinberlega á tímabilinu 1. janúar 2016 til 31. desember 2016.

Af innsendum verkum eru sjónvarpsverk alls 57 talsins sem er aðeins minna en síðustu ár. Innsendar kvikmyndir eru sjö og sjö stuttmyndir eru sendar inn. Innsendum verkum í flokkinn Heimildamyndir voru 19.

Allar tilnefningarnar má sjá hér að neðan:

Barna- og unglingaefni

 • Stundin okkar. Framleitt af RÚV
 • Krakkafréttir. Framleitt af RÚV.
 • Ævar vísindamaður. Framleiðandi RÚV.

Brellur

 • Pétur Karlsson og Daði Einarsson fyrir kvikmyndina Eiðinn.
 • Elmar Bragi Einarson og Jökull Þór Sigþórsson fyrir  stuttmyndina LjósÖld
 • Nicolas Heluani fyrir brellur í  sjónvarpsþáttunum Orðbragð

Búningar

 • Steinunn Sigurðardóttirfyrir Eiðinn.
 • Helga I. Stefánsdóttir fyrir  Fyrir framan annað fólk.
 • Helga Rós V. Hannam fyrir Hjartastein.

Frétta- eða viðtalsþáttur

 • Á flótta. Framleiðandi RÚV
 • Kastljós. Framleiðandi RÚV.
 • Leitin að upprunanum. Framleiðandi stöð 2

Gervi

 • Ragna Fossberg og Heimir Sverrisson fyrir gervi í Eiðnum.
 • Heba Þórisdóttir fyrir gervi í kvikmyndinni Hateful Eight.
 • Kristín Júlla Kristjánsdóttir fyrir Hjartastein.

Handrit

 • Ólafur Egill Egilsson og Baltasar Kormákur fyrir Eiðinn.
 • Guðmundur Arnar Guðmundsson fyrir Hjartastein.
 • Anna Svava Knútsdóttir, Arnór Pálmi og Vignir Rafn Valþórsson fyrir Ligeglad.

Heimildamynd

 • Jökullinn Logar.  Framleitt af Purkur og Klipp Productions.
 • Keep Frosen. Framleiðandi Helga Rakel Rafnsdóttir.
 • Ránsfengur (Ransacked). Framleitt af P/E Productions.

Hljóð

 • Huldar Freyr Arnarson fyrir kvikmyndina Eiðinn.
 • Björn Viktorsson og Huldar Freyr Arnarson  fyrir  kvikmyndina Fyrir framan annað fólk.
 • Peter Schultz  fyrir kvikmyndina Hjartarstein.

Klipping

 • Sigvaldi J. Kárason fyrir kvikmyndina Eiðinn.
 • Valdís Óskarsdóttir fyrir  kvikmyndina Fyrir framan annað fólk.
 • Anne Østerud og Janus Billeskov Jansen fyrir kvikmyndina Hjartarstein.

Kvikmynd

 • Eiðurinn.  Framleidd af RVK Studios. Magnús Viðar Sigurðsson og Baltasar Kormákur.
 • Hjartasteinn. Framleidd af Join Motion Pictures. Anton Máni Svansson.
 • Sundáhrifin. Framleiðandi Zik Zak Filmworks. Skúli Fr. Malmquist og Patrick Sobelman.

Kvikmyndataka

 • Óttar Guðnason fyrir kvikmyndina Eiðinn.
 • Bergsteinn Björgúlfsson fyrir kvikmyndina Fyrir framan annað fólk.
 • Sturla Brandth Grøvlen fyrir kvikmyndina Hjartastein.

Leikari í aðalhlutverki

 • Baldur Einarsson fyrir Hjartastein.
 • Blær Hinriksson fyrir Hjartastein.
 • Snorri Engilbertsson fyrir Fyrir framan annað fólk.

Leikari í aukahlutverki

 • Gísli Örn Garðarsson fyrir leik í Eiðinum.
 • Pétur Jóhann Sigfússon fyrir leik í Borgarstjóranum.
 • Sveinn Ólafur Gunnarsson fyrir leik í  Hjartarsteini.

Leikið sjónvarpsefni

 • Borgarstjórinn. Framleiðandi RVK studios. Baltasar Kormákur og Magnús Viðar Sigurðsson.
 • Ligeglad. Framleitt af Filmus. Arnar Knútsson.

Leikkona í aðalhlutverki

 • Diljá Valsdóttir fyrir hlutverk sitt í Hjartasteini.
 • Hera Hilmarsdóttir fyrir Eiðinn.
 • Margrét Vilhjálmsdóttir  fyrir Grimmd. 

Leikkona í aukahlutverki

 • Nanna Kristín Magnúsdóttir fyrir Hjartastein
 • Nína Dögg Filippusdóttir fyrir Hjartastein.
 • Svandís Dóra Einarsdóttir í Fyrir framan annað fólk.

Leikmynd

 • Heimir Sverrisson, Atli Geir Grétarsson og Páll Hjaltason fyrir Eiðinn.
 • Hulda Helgadóttir fyrir leikmynd í kvikmyndinni Hjartastein.
 • Drífa Ármannsdóttir og Marie Le Garrec fyrir Sundáhrifin.

Leikstjórn

 • Baltasar Kormákur fyrir Eiðinn.
 • Guðmundur Arnar Guðmundsson fyrir Hjartastein.
 • Sólveig Anspach fyrir Sundáhrifin.

Lífsstílsþáttur

 • Ferðastiklur. RÚV
 • Rætur. RÚV
 • Ævar vísindamaður. RÚV.

Menningarþáttur

 • Eyðibýli. Framleitt af RÚV. Björn Emilsson
 • Með okkar augum. Framleitt af Sagafilm. Elín Sveinsdóttir. 
 • Rapp í Reykjavík. Framleitt af  Stöð  2. Eva Georgsdóttir

Sjónvarpsmaður

 • Ævar Þór Benediktsson
 • Andri Freyr Hilmarsson
 • Brynja Þorgeirsdóttir
 • Helgi Seljan
 • Sigrún Ósk Kristjánsdóttir

Skemmtiþáttur

 • Áramótaskaup. Framleiðandi RVK Studiós. Baltasar Kormákur og Magnús Viðar Sigurðsson.
 • Eddan – engri lík. Framleitt af RÚV.  Björn Emilsson
 • Orðbragð. Framleitt af RÚV. Konráð Pálmason

Stuttmynd

 • Leyndarmál. Framleiðandi Northern Vision. Jakob Halldórsson og Stella Rín Bieltvedt
 • Litla Stund hjá Hansa. Framleiðendur Eyþór Jóvinsson og Arcus.
 • Ungar. Framleitt af Askja Films. Eva Sigurðarsdóttir og Nanna Kristín Magnúsdóttir.

Tónlist

 • Hilmar Örn Hilmarsson fyrir Baskavígin. 
 • Hildur Guðnadóttir fyrir Eiðinn
 • Kristian Selin Eidnes Andersen fyrir Hjartastein

Sjónvarpsefni ársins

 • Borgarstjórinn.
 • Leitin að upprunanum.
 • Ligeglad.
 • Ófærð.
 • Rætur.
mbl.is

Innlent »

Varað við mögulegum aurskriðum

Í gær, 23:45 Vegna mikillar rigningar í dag og undanfarna daga á Suðausturlandi og Austfjörðum má búast við auknum líkum á aurskriðum samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Meira »

„Aquaman“ féll í kramið hjá Ragga

Í gær, 23:32 DC Comics ofurhetjumyndin Aquaman er ein þeirra jólamynda sem margir hafa beðið spenntir eftir. Myndina var frumsýnd á dögunum og fór Ragnar Eyþórsson, eða Raggi bíórýnir síðdegisþáttar K100 á myndina til að gefa formlega umsögn og stjörnugjöf. Meira »

Stóð framar þeim sem ráðinn var

Í gær, 23:03 „Það er óásættanlegt að sérfræðilæknar geti ekki vænst þess að umsóknir þeirra fái faglega umfjöllun óháðra aðila við ráðningar að Landspítala háskólasjúkrahúsi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem sérfræðilæknar hafa rekið sig á svipaðar niðurstöður, þó ekki hafi komið til kæru.“ Meira »

Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngunum

Í gær, 21:39 Fylgdarakstur verður í Hvalfjarðargöngunum í kvöld og nótt vegna þrifa frá klukkan 22:00 og til klukkan 7:00 samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Meira »

„Já, þetta er pínu klikkun"

Í gær, 21:20 „Ég skrifa þetta jafnóðum. Ég er byrjaður að skrifa hana bara strax í janúar,“ segir Víðir Sigurðsson blaðamaður sem skrifaði bókina „Íslenska knattspyrna 2018“. Það var árið 1981 sem fyrsta bókin í þessum flokki leit dagsins ljós. Meira »

Hundrað skjálftar við Herðubreið

Í gær, 21:17 Jarðskjálfti af stærðinni 3,4 mældist í Bárðarbungu í Vatnajökli kl. 18:45 í kvöld. Þá hefur smáskjálftahrina staðið yfir í grennd við Herðubreið í dag, en dregið hefur úr tíðni jarðskjálftanna nú undir kvöld. Meira »

Styrktarmót knattspyrnukvenna

Í gær, 21:10 „Við ætlum að styrkja eina fjölskyldu með þessu framtaki okkar“ segir Guðlaug Jónsdóttir fyrrum landsliðskona í knattspyrnu úr KR í síðdegisþætti K100. Þangað mættu hún ásamt Ástu Árnadóttur úr Val, en þær hafa lengi undirbúið þennan viðburð, sem þær vonast til að verði árlegur. Meira »

Örlæti og hjartagæska

Í gær, 20:55 Liðsmenn Skákfélagsins Hróksins og Kalak, vinafélags Íslands og Grænlands, voru með fangið fullt þegar þeir fóru í sinn árlega jólagjafaleiðangur til Kulusuk á Grænlandi síðastliðinn laugardag. Meira »

Að halda áfram og gefast ekki upp

Í gær, 20:32 „Það bráðvantar ömmufélag þar sem maður getur talað um og deilt áhyggjum þegar maður er að klikkast úr hræðslu og líka þegar maður klikkast úr ást,“ segir rithöfundurinn Elísabet Jökulsdóttir. Meira »

Ánægja meðal verslunarfólks

Í gær, 20:18 „Það var aðeins smá lægð eftir þessa stóru daga,“ segir Ása Björk Antoníusdóttir, eigandi kvenfataverslunarinnar Hjá Hrafnhildi, og á við stóra afsláttardaga á borð við Svartan föstudag. Síðan þá segir hún jólaverslunina hafa tekið vel við sér og stefni í svipaða sölu og var í fyrra sem var mikil. Meira »

Nokkur ár á teikniborðinu

Í gær, 20:03 „Ég reyni að hafa þetta einfalt, enda er það best og árangursríkast,“ segir Nökkvi Gunnarsson, einn fremsti golfkennari landsins sem gaf út bókina GæðaGolf á dögunum. Meira »

344 ný mál fyrstu 9 mánuðina

Í gær, 19:54 Fyrstu 9 mánuði þessa árs komu 344 ný mál á borð Bjarkarhlíðar – þjónustumiðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis. Alls komu 235 málanna frá Reykjavík, 33 frá Kópavogi, 31 frá Hafnarfirði, 18 frá Garðabæ, 6 frá Mosfellsbæ og 2 frá Seltjarnarnesi. Meira »

Reykvísk börn læri meira í forritun

Í gær, 19:30 Framboð forritunarnáms og forritunarkennslu í skóla- og frístundastarfi Reykjavíkurborgar mun aukast, samkvæmt tillögu sem samþykkt var samhljóða af fulltrúm allra flokka á fundi borgarstjórnar síðdegis í dag. Meira »

Niðurstaða Landsréttar „mjög sjaldgæf“

Í gær, 18:20 Dómur í enn einu dómsmáli þrotabús EK1923 ehf. gegn Skúla Gunnari Sigfússyni, kenndum við Subway eða félögum í hans eigu, féll á föstudaginn sl. Þá dæmdi Landsréttur Skúla til að greiða 2,3 milljónir í skaðabætur til þrotabúsins þrátt fyrir að hann hefði ekki haft formlega stöðu í félaginu. Skiptastjóri þrotabúsins, Sveinn Andri Sveinsson, segir niðurstöðuna mjög sjaldgæfa. Meira »

Takmarkanir og lokanir á Þorláksmessu

Í gær, 17:56 Nokkuð verður um takmarkanir og lokanir á umferð í miðborg Reykjavíkur á Þorláksmessu samkvæmt tilkynningu frá Reykjavíkurborg en búast má við fjölda fólks í miðborgina á Þorláksmessu. Meira »

Suðurlandsvegur opinn á ný

Í gær, 17:54 Tveir voru fluttir slasaðir til aðhlynningar í Reykjavík eftir árekstur nærri gatnamótum Suðurlandsvegar og Biskupstungnabrautar síðdegis. Lögregla hefur nú rannsakað vettvang slyssins og búið er að opna Suðurlandsveg á ný. Meira »

Hafði farið ránshendi um fríhafnir

Í gær, 17:42 Karlmaður var handtekinn um helgina af lögreglumönnum í flugstöðvardeild lögreglunnar á Suðurnesjum en hann hafði farið ránshendi um fríhafnarverslanir í Þýskalandi, Finnandi og á Írlandi og síðast í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Meira »

Ný samgöngumiðstöð færist nær

Í gær, 17:01 Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti í dag tillögu meirihlutans þess efnis að efnt verði til samkeppni um skipulag Umferðarmiðstöðvarreitsins í Vatnsmýri með það að markmiði að þar rísi alhliða samgöngumiðstöð, sem einnig geti þjónað sem flugstöð Reykjavíkurflugvallar. Meira »

Rannsókn vopnaðs ráns á frumstigi

Í gær, 16:23 Rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á vopnuðu ráni sem var framið í verslun Iceland í Glæsibæ í gærmorgun er á frumstigi. Lögregla skoðar nú upptökur úr öryggismyndavél verslunarinnar en vegna tækniörðugleika bárust þær upptökur ekki fyrr en í dag. Ræninginn talaði erlent tungumál segja heimildir mbl.is. Meira »
Jólagleði www.kurr.is O Mons Royale mer
Jólagleði www.kurr.is ? Mons Royale merino ullarföt ? Peaty´s hjólasápur ? Knoll...
NOTAÐ&NÝTT
NOTAÐ&NÝTT er ný verslun á Skemmuvegi 6 á bak við Byko. Mikið úrval af fallegum ...
Húsaviðgerðir
https://www.husco.is/...
Húsaviðgerðir - husco.is
https://www.husco.is/...