Drukknaði í Silfru

Silfra á Þingvöllum hefur notið mikilla vinsælda meðal ferðamanna.
Silfra á Þingvöllum hefur notið mikilla vinsælda meðal ferðamanna. mbl.is/Kristinn Magnússon

Bráðabirgðarniðurstaða úr krufningu á líki bandarísks karlmanns á sjötugsaldri, sem lést við yfirborðsköfun í Silfru á sunnudag, liggur fyrir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi.

Segir þar að maðurinn hafi drukknað.

Maðurinn hafði verið við snorkl í gjánni ásamt hópi er­lendra ferðamanna, und­ir leiðsögn leiðbein­anda

Fyrri fréttir mbl.is:
Ferðamaður lést við Silfru
Ekki nauðsynlegt að vera syndur
„Ég horfði á manneskju deyja“

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert