Hótel við höfnina og 360 nýjar íbúðir

Sementsreiturinn á Akranesi. Áformað er að þar rísi 360 íbúða …
Sementsreiturinn á Akranesi. Áformað er að þar rísi 360 íbúða byggð. Teikning/ASK arkitektar

Áætlað er að kostnaður við niðurrif fjögurra bygginga Sementsverksmiðjunnar á Akranesi, sem víkja eiga fyrir nýju hverfi blandaðrar byggðar og þjónustu, verði a.m.k. 400 milljónir.

Vonast er til þess að ríkið taki þátt í þeim kostnaði. Hótel mun rísa á hafnarbakkanum og ekki stendur til að byggð verði á því svæði sem Langisandur nær yfir.

Þetta er meðal þess sem fram kom á kynningarfundi á skipulagi Sementsreitsins sem haldinn var á vegum Akranesbæjar í gærkvöldi og fjallað er um í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert